Margnota blautþurrkur
Nú er tími ferðalaga loks runninn upp og þá hoppar þessi froskur gjarnan út fyrir borgarmörkin og nýtur Íslands í sínum græna búning. Þar sem við hjónakornin höfum verið að þvælast er ekki alltaf hægt að komast í sturtu eða sund til að þrífa sig og því höfum við oft tekið með okkur svona einnota…