Í hvað sáir þú?

Þeim fjölgar alltaf sem sá fræjum kryddjurta og koma þeim fyrir í eldhúsglugganum og útfærslur á ílátum undir jurtirnar eru af öllum tegundum og gerðum. Páskarnir voru einmitt nýttir í þetta verkefni. Það er nú ekki eins og það vanti blómapottana á þetta heimili en samt sem áður langaði mig að sá fræjum í áldósir sem…

Tertubotna álform

Sem betur fer kaupi ég ekki oft tertubotna, það kemur þó fyrir.  Þá sjaldan það gerist þá geymi ég bakkana undan botnunum. Það var nefnilega eitt sumarið að það kviknaði á perunni hjá mér og ég sá að  það var algjör snilld að baka í þessum formum, t.d hjónabændssælu og taka með í útilegur! Vissulega…

Stjörnu te-ljós

Teljós eru mjög víða notuð og sumsstaðar í miklu mæli. Sennilega eru fleiri en ég á þeim nótum að henda litla álmótinu í ruslið þegar kertið er búið, ,,æji það er svo lítið eitthvað – það skiptir varla máli“. En ef ég kveiki á tveimur ljósum einu sinni í viku eru það rúmlega 100 á…

Er Macintosið ahbúh?

eða …ef það kláraðist ekki um jólin, þá klárast það ábyggilega nú um áramótin og eftir stendur sönnunargagnið – tóm Macintosh dós. Það er allavega mjög oft þannig á þessu heimili!  Því brá ég á það ráð að dubba upp eins og tvær dósir með fallegu servíettunum frá Heklu Íslandi, hreindýraservíettum, enda finnst mér hreindýr…

Kertakrús

Ég elska krukkur, það er bara þannig og því stærri því betri.  Mér áskotnaðist þrjár dáldið stórar og girnilegar krukkur um daginn sem ég laumaði heim.  Mig langaði að gera krúttlegar kertakrúsir úr þeim og er búin að prófa mig áfram ….nokkru sinnum.  Fyrst, eins og með allar krukkur er að taka miðana af.  Heitt…