Umhverfishátíð í Norræna húsinu 7. og 8. apríl 2018

Hæ hó jibbý jei og jibbíííí jei, í dag er haldin umhverfishátið. Þessa undurljúfu helgi,  þ.e. 7. og 8. apríl er Umhverfishátíð í Norræna húsinu sem ber yfirskriftina; Gerum heimilin grænni. Þar er mjög fjölbreytt dagskrá í boði en markmiðið með hátíðinni er einmitt að kynna einfaldar og skemmtilegar lausnir sem stuðla að grænna heimili.…

Gallabuxnaskór – Sole Hope

Fyrir örfáum vikum síðan heyrði ég af virkilega fallegu og áhugaverðu verkefni sem heitir Sole Hope. Sole hope snýst um að klæða fætur barna og fullorðinna í Úganda, m.ö.o búa til skó og vernda þau fyrir sandfló ,,jiggers“, pöddukvikindi sem lifir í þurrum jarðveginum. Þær bíta og éta sig inn í fætur barna og fullorðina, verpa…

Fjölnota í febrúar 2017

Græni froskurinn hefur ákveðið að blása aftur til leiks og ætlar að hvetja alla til að taka sig á í febrúar og fara með fjölnota poka í búðirnar. Þeim hefur vissulega fjölgað sem nú taka með sér burðarpoka í verslanir og er það frábært, en það er hægt að gera enn betur.  Í síðustu búðarferð…

Froskafrí ….eða ekki

Það hefur nú verið heldur lítið skrifað á þessa síðu nú í sumar. Það er afar góð ástæða fyrir því.  Þessi froskur vill helst vera úti í íslenska sumrinu en ekki fyrir framan tölvuskjá.  Fjölnota er hins vegar enn í fullum gangi ásamt ræktun á grænmeti og endurvinnslu. Þeir sem til þekkja vita að endurvinnsla…

Paradísarmissir? Ó nei….

Hátíð til verndar hálendi Íslands í Háskólabíó í kvöld. Það er náttúrulega með ólíkindum að það þurfi að vera með svona hátíð til að vernda landið okkar. Að menn skuli ekki sjá verðmætin sem felast í ósnortinni náttúru er mér óskiljanlegt!  Ég hef þá trú að í heimi þar sem fólksfjöldi eykst og ummerki um búsetu mannsins…

Minnkum matarsóun í mars

Minnkum matarsóun í mars varð ofan á í laufléttri könnun í Fjölnota í febrúar viðburðinum okkar á Facebook. Að minnka matarsóun er mjög verðugt verkefni og eins og með allt annað, ef við viljum breyta heiminum þá hljótum við að byrja á okkur sjálfum. Til þess tekur maður eitt skref í einu. Matarsóun er sennilega…

Í lok Fjölnota í febrúar

Nú þegar febrúar er að líða undir lok langar mig að stilka á stóru um ýmislegt sem gerðist hjá okkur á viðburðinum ,,Fjölnota í febrúar“. Eins og sagði í upphafi var þetta hvatningaverkefni til þess að hvetja fólk til að taka með sér fjölnota burðarpoka í verslanir…..allar verslanir. Þegar hugmyndin kviknaði taldi ég sniðugt að…

Föndurnámskeið

Það eru nú komin einhver ár síðan ég var síðast með föndurnámskeið, en alltaf þegar jólin nálgast verður mér hugsað til allra góðu stundanna sem ég hef átt með starfsfólki hinna ýmsu fyrirtækja í jólaföndri.  Mér sýnist á þeim hlutum og myndum sem ég á að þetta hafi verið um fimm ára tímabil sem sagað…