Tauið er málið

Þegar ég var 6 ára eignaðist ég lítinn bróður og ALLT var merkilegt sem kom honum við. Einna merkilegast fannst mér að pabbi og stjúpmamma mín ákváðu að nota á hann taubleyjur í stað bréfbleyja. Þetta voru einfaldar samanbrotnar grisjubleyjur í skel með plasti í millilagi og þetta var það merkilegasta sem ég hafði séð. Svo þegar…

Það er gott að gefa

Í sunnudagsaukagreinni sagði ég ykkur frá ganga-skápa-tiltektinni ógurlegu. Tiltektin sú arna hafði lengi verið á döfinni og svo þegar ég sá að taflfélagið Hrókurinn væri að safna fyrir börn í þorpinu Ittoqqortoormiit (ég í alvöru koppí/peistaði þessu heiti á þorpinu) á austurströnd Grænlands var komið að því.  Í dag, 15. október brá ég mér svo…

Draumadrossían á undir 10

Barnavagnar og kerrur eru nauðsynjavara fyrir barnafólk, svona eins og mig. Þegar sonur minn fæddist, fyrir 17 mánuðum síðan fengum við gefins ofboðslega fínan kerruvagn, en bak við eyrað sat alltaf löngunin í vagn. Svona “alvöru” vagn, ekki kerru. En svoleiðis apparat fær maður ekki í toppstandi fyrir lítinn pening og því spáði ég ekkert…

Plastdósir

undan abt, sýrðum rjóma, kotasælu… eru mjög sniðugar undir perlur, eða annað smotterí.  Í eina “abt” dós kemst vel einn poki af perlum.  Lokin á þessum dósum eru líka glær, svo að ekki þarf að opna allar til að leita að sérstökum lit.   Að sjálfsögðu er einnig tilvalið að taka með sér heim úr búðinni…