…og því líkur 1.mars

Þá er pappírssöfnun febrúarmánaðar lokið, eiginlega sem betur fer. Passað hefur verið afar vel uppá öll blöð sem komið hafa á heimilið í febrúar og við sögðum nú bara VÁ, þegar öllu var staflað saman nú um helgina.  Best að taka það fram að við erum ekki áskrifendur að neinu dagblaði og það sem er…