Bláberjageymsla

Berjatínslutíminn er alveg að ganga í garð og við sem hér búum erum svo heppin að við getum farið í berjamó á hverju ári og sankað að okkur öllum þeim berjategundum sem okkar dásamlega land býður uppá. Krækiber, bláber, hrútaber og jafnvel jarðaber á stöku stað. Þeir sem búa svo vel að hafa garð geta…

Mjólkurfernur

,,Hvar á ég að geyma þetta?“  ,, æji, ég hef ekki pláss.“ og ,,það er svo mikið rusl af þessu “ eru nokkur af þeim svörum sem ég hef fengið þegar ég spyr hvort viðkomandi flokki ekki fernur?  Vissulega allt góð og gild svör og eflaust í mörgum tilfellum mjög erfitt að koma fernum fyrir einhver…

Tadaaaaa! Fernur og dósir verða…

…að kertamótum. Jesssörí Bobb. Það er ekkert flókið við það, við notum það sem til fellur. Það er nefnilega óþarfi að vera sífellt að kaupa……ömmmm, finnst eins og ég hafi sagt þetta áður. Þau ílát sem við höldum til haga til að nota í kertagerðinni, öllum heimilismeðlimum til ómældrar ánægju (NOT), eru meðal annars;  Fernur…