,,Girni“(legt), bráðdrepandi rusl!

Veiðitímabilið er hafið fyrir nokkru, mér og mínum til ómældrar ánægju.  Okkur hjónunum af því að okkur finnst svo gaman að fara og veiða og vera úti í náttúrunni, og krakkaormunum okkar af því að þeim finnst svo gaman þegar við erum ekki heima! Við erum gjarnan hvött til að fara eitthvað með stangirnar og…

Vatnafiskibollur

Nú styttist óðum í nýtt veiðitímabil og því ekki seinna vænna en að vinna niður birgðir úr frystikistunni. Í frystinum voru til nokkur flök af bleikju frá síðasta sumri og við hliðina á bleikjunni voru tvö flök af ýsu. Því var brugðið á það ráð að taka hvoru tveggja úr frystinum, þýða og roðrífa silunginn því nú…