Föndurnámskeið

Það eru nú komin einhver ár síðan ég var síðast með föndurnámskeið, en alltaf þegar jólin nálgast verður mér hugsað til allra góðu stundanna sem ég hef átt með starfsfólki hinna ýmsu fyrirtækja í jólaföndri.  Mér sýnist á þeim hlutum og myndum sem ég á að þetta hafi verið um fimm ára tímabil sem sagað…