Molta

Nú þegar nýju moltukassarnir eru tilbúnir er óhætt að hætta að hræðast það að eggjaskurn fari að fjúka um götur borgarinnar. Eða allavega af okkar völdum. En svona verður moltan okkar til: Í skápnum undir eldhúsvaskinum er svona dós. Þessi er undan piparkökum síðan einhvern tímann fyrir löngu. Þær hafa verið nokkrar hjá okkur moltudósirnar,…

Í lok Fjölnota í febrúar

Nú þegar febrúar er að líða undir lok langar mig að stilka á stóru um ýmislegt sem gerðist hjá okkur á viðburðinum ,,Fjölnota í febrúar“. Eins og sagði í upphafi var þetta hvatningaverkefni til þess að hvetja fólk til að taka með sér fjölnota burðarpoka í verslanir…..allar verslanir. Þegar hugmyndin kviknaði taldi ég sniðugt að…

Frábær þátttaka í ,,Fjölnota í febrúar“

Nú styttist í að hvatningarverkefni Græna frosksins ,,Fjölnota í febrúar“ hefjist. ,,Fjölnota í febrúar“ var stofnað sem viðburður á Facebook til að hvetja til notkunnar fjölnota poka í verslunum. Það verður að segjast eins og er að þátttakan í verkefninu hefur farið fram úr björtustu vonum. Þegar þetta er skrifað eru komnir tæplega 300 þátttakendur á…

Froskafargan

Af hverju Græni Froskurinn?  var ég spurð að um daginn. Sennilega er svarið vegna þess að; Grænt er uppáhalds liturinn minn. Ég er mjög hrifinn af grænu hugsuninni og þeirri umræðu sem henni tengist, svo framarlega sem hún fer ekki út í öfgar. Mér finnst eitthvað kómískt við froska. …og ég hef greinilega haft dulin…