Hekluð motta úr gömlum bolum

Í einu fortíðarþráhyggjukastinu um daginn þar sem Froskurinn datt ofan í gömul myndaalbúm af börnunum, rifjaðist það upp að á sínum tíma heklaði hann mottu úr gömlum stuttermabolum. Í mottuna voru nýttir fjórir stuttermabolir, hvítur, svartur og tveir gráir. Þar sem þetta var fyrir tíma bloggs….og hér um bil tölva ….var þetta verkefni ekki myndað í…