Vertu smart

Í meistarmánuðinum október er gott að setja sér markmið sem skila sér í bættri líðan. Til að stuðla að betri heilsu og meiri vellíðan er fátt eins einfalt og að skipuleggja daglegar gönguferðir. Ganga er jafnframt ákaflega ódýr heilsurækt og hagkvæmur samgöngumáti. – Ef við setjum okkur SMART-markmið eru mun meiri líkur á að við…

Göngum …

Ganga er einföld hreyfing sem flestir geta stundað og hefur ýmis jákvæð áhrif m.a.: styrkir hjarta- og lungnakerfið og minnkar líkur á hjarta- og æðasjúkdómum styrkir bein og minnkar líkur á beinþynningu styrkir vöðva í neðri útlimum og bætir þrek og úthald eykur brennslu og heldur ofþyngd í skefjum eykur endorfín-framleiðslu og hefur jákvæð áhrif…

…og enn fleiri froskar

….já, það er ekki af þessum froskum í kringum mig skafið.  Þeir eru æðislegir og skemmtilegast hvað þeir eru margir tilbúnir að deila ýmsu efni með okkur hinum og hvetja áfram til góðra verka.  Í síðustu viku sagði ég frá ungu konunni, henni Ellu Karen sem ætlar að lofa okkur að fylgjst með sínum pælingum…