Gamalt jólaskraut

Já, hvað gerir maður við gamalt jólaskraut? Nú líður óðum að þeim tíma þegar jólaskrautið fer aftur niður. Okkar fer aftur í kassana sína sem sumir hverjir eru orðnir lúnir og eflaust pakka nú flestir sínu skrauti niður. Það eru þó ekki allir sem gera það. Sumir skipta út skrautinu á jólatrénu á hverju ári…

Haustkrans

Góð vinkona mín orðaði það við mig í vikunni að hún ætlaði hugsanlega að gera haustkrans um helgina. Hversu góð hugmynd er það eiginlega? Það eru komin mörg ár síðan ég gerði síðast svona krans. Þar sem fátt annað komast að en hugsunin um að gera krans á útidyrahurðina var náttúrulega bara eitt í boði…

Servíettuhringir

Afklippur úr garðinum eru oft á tíðum mjög  handhægt hráefni. Það getur verið auðvelt að nálgast og nýtilegt í að búa til kransa eða servíettuhringi og þeir færustu gætu jafnvel ofið úr þeim körfur!  Setjið þær greinar sem á að nota, í volgt vatn og látið liggja góða stund til að mýkja greinarnar og gera…