Gamalt jólaskraut

Já, hvað gerir maður við gamalt jólaskraut? Nú líður óðum að þeim tíma þegar jólaskrautið fer aftur niður. Okkar fer aftur í kassana sína sem sumir hverjir eru orðnir lúnir og eflaust pakka nú flestir sínu skrauti niður. Það eru þó ekki allir sem gera það. Sumir skipta út skrautinu á jólatrénu á hverju ári…

Endurnýttur mandarínukassi

Um þetta leiti árs hrúgast gjarnan mandarínukassar inn á fjölmörg heimili. Þetta heimili er enginn undantekning og kassarnir koma víða að notum.  Í fyrra brá Froskurinn á það ráð að raða í kassana allskonar gómsætu góðgæti og færa sem jólaglaðning. Auðvitað er hægt að gera það bara rétt sí svona, gúffa mandarínunum í sig og…

Pínu páskar

Það er komið upp….páskaskrautið og það slær svona gulum ljóma hér yfir stofuna.  Svo sem ekkert nýtt skraut frá því í fyrra enda nóg til….og þó. Eitt stórt gult klakakerti sem gert var núna fyrir jólin fór á nýmálaðan kertastakja sem var í ýmsum litum fyrir helgi. Jú, og svo fóru útikertakrukkurnar í gulan búning…

Tíu leiðir til að minnka plastnotkun

Eftirfarandi eru nokkrar hugmyndir að því hvernig hver og einn getur dregið úr plastnotkun. Þetta er ekkert sem gerist einn, tveir og þrír, en um leið og maður er orðin meðvitaður þá fjölgar skiptunum og það sem hvert og eitt okkar gerir, skiptir máli. 1.Tökum fjölnotapoka með í matvöruverslunina. Það gæti verið að þú þyrftir…

Jólatré úr gaddavír

uuuuhuu…..gaddavír ….einmitt. Þeir sem þekkja þennan frosk vita sumir hverjir hversu riðgaður hann er…ekki eftir svona hvítvínssull, þó að það komi nú fyrir, heldur af því að hann er svo hrifin af riðguðum hlutum.  Því var það þegar augun rákust alveg óvart í riðgað jólatré á Pinterest um daginn að það varð ekki aftur snúið.…

Brauðmolar

Það er þetta með afgangsbrauðið. Þegar búið er að koma sér upp góðum lager af brauðraspi, hvað gerir maður þá við alla brauðafgangana sem halda áfram að fara í frystinn? Fyrst minnkar maður brauðkaupin, það gefur auga leið. En, nú síðast urðu allir brauðafgangar að litlum brauð molum eða croutons eða hvað þetta heitir nú.…

Girnilegar 50/50 kleinur

(A tiny bit in English at the bottom of this post) Verð eignlega að skrifa og birta þessa færslu núna, því þetta var verkefni gærkvöldsins og í gær var laugardagurinn 21.mars. Það er greinilega af sem áður var þegar laugardagskvöldunum var varið í að baka vandræði frekar en kleinur. Ástæðan fyrir þessu baksi á konunni…

Jóladressið

Eitthvað hefur nú verið rólegt yfir okkur hér á Græna froskinum undanfarið. Það verður að skrifast á tímaskort og stundum er það er bara þannig. Það er ekki alveg það sem froskurinn planaði því hugmyndirnar að verkefnum eru svo fjölmargar. En, jæja…. Um síðustu helgi var jólast frá því að helgi hófst og þar til…

Kubbakerti

…og þá á ég við kerti með kubbum í en ekki lítil og kubbaleg kerti.  Svona kubbakerti er mjög spennandi að gera og fellst spennan aðallega í því að sjá hvernig kertin koma út í lokin.  Mjög auðvelt er að búa til kubbana, svona allavega þegar búið er að prófa nokkrar leiðir.  Við höfum prófað…

Tadaaaaa! Fernur og dósir verða…

…að kertamótum. Jesssörí Bobb. Það er ekkert flókið við það, við notum það sem til fellur. Það er nefnilega óþarfi að vera sífellt að kaupa……ömmmm, finnst eins og ég hafi sagt þetta áður. Þau ílát sem við höldum til haga til að nota í kertagerðinni, öllum heimilismeðlimum til ómældrar ánægju (NOT), eru meðal annars;  Fernur…