Spurðu Rabba bara…

Við yfirferð í kistunni um daginn komu í ljós tveir stútfullir pokar af rabarbara sem skornir höfðu verið niður í bita síðasta sumar ……eða var það kannski þar síðasta sumar! neiiiiiiii……..geturekkiverið! Þar sem nú er átakið ,,minnkum matarsóun í mars“ og það styttist vonandi í að rabbóinn fari að skjóta upp kollinum aftur, þá var…

Minnkum matarsóun í mars

Minnkum matarsóun í mars varð ofan á í laufléttri könnun í Fjölnota í febrúar viðburðinum okkar á Facebook. Að minnka matarsóun er mjög verðugt verkefni og eins og með allt annað, ef við viljum breyta heiminum þá hljótum við að byrja á okkur sjálfum. Til þess tekur maður eitt skref í einu. Matarsóun er sennilega…

Er það matarsóun að tína ekki vilt ber?

  Ég var stödd í veiðiberjamó þann 6. september sl. þegar fram fór í Hörpu ráðstefna um matarsóun. Ég velti því fyrir mér þar sem ég veltist á milli þúfa hvort hægt væri að telja það til matarsóunnar að nýta ekki það sem náttúran býður okkur uppá?  Það gerist varla mikið lífrænna eða ódýrara heldur…

Matarávextir

Í verslunarferðum hef ég augun ávallt opin fyrir svokölluðum matarávöxtum. Í dag var ég vör við örfáa poka og greip þrjá þeirra með mér heim. Það var nú ekki aldeilis þannig að ég hafi verið ein um að kippa þessu í kerruna enda að mínu mati hið besta mál að bjóða þetta til sölu á…