Endurnýttur mandarínukassi

Um þetta leiti árs hrúgast gjarnan mandarínukassar inn á fjölmörg heimili. Þetta heimili er enginn undantekning og kassarnir koma víða að notum.  Í fyrra brá Froskurinn á það ráð að raða í kassana allskonar gómsætu góðgæti og færa sem jólaglaðning. Auðvitað er hægt að gera það bara rétt sí svona, gúffa mandarínunum í sig og…

Tadaaaaa! Fernur og dósir verða…

…að kertamótum. Jesssörí Bobb. Það er ekkert flókið við það, við notum það sem til fellur. Það er nefnilega óþarfi að vera sífellt að kaupa……ömmmm, finnst eins og ég hafi sagt þetta áður. Þau ílát sem við höldum til haga til að nota í kertagerðinni, öllum heimilismeðlimum til ómældrar ánægju (NOT), eru meðal annars;  Fernur…

Er Macintosið ahbúh?

eða …ef það kláraðist ekki um jólin, þá klárast það ábyggilega nú um áramótin og eftir stendur sönnunargagnið – tóm Macintosh dós. Það er allavega mjög oft þannig á þessu heimili!  Því brá ég á það ráð að dubba upp eins og tvær dósir með fallegu servíettunum frá Heklu Íslandi, hreindýraservíettum, enda finnst mér hreindýr…