Notað uppúr koppum og kirnum

Veist þú hvað þú átt mikið af svona ýmiskonar allskonar dóti heima hjá þér? …í skúffum og skápum, töskum og vösum, kössum og pokum, hillum og ….jæja, þú skilur hvað ég er að fara…vonandi Allavega, við hjónin réðumst í það verkefni að taka baðherbergið í nefið fyrir skömmu. Og þá kom nú berlega í ljós hversu…