Pokaþvottur

Fyrir einhverjum árum hefði ég sennilega ekki skrifað þetta upphátt. Sennilega bara pukrast ein með það úti í horni að ég skola poka, plastpoka! Já, skola, þurrka og nota aftur og aftur. Sumir skola bara þykku rennilásapokana, en ég spyr af hverju bara þá? Nú er eiginlega komið að enn einum plastpokaþvottinum á heimilinu því…