Spurðu Rabba bara…

Við yfirferð í kistunni um daginn komu í ljós tveir stútfullir pokar af rabarbara sem skornir höfðu verið niður í bita síðasta sumar ……eða var það kannski þar síðasta sumar! neiiiiiiii……..geturekkiverið! Þar sem nú er átakið ,,minnkum matarsóun í mars“ og það styttist vonandi í að rabbóinn fari að skjóta upp kollinum aftur, þá var…