Matjurtakassar

Loksins var komin endanleg hugmynd að matjurtarkössum í garðinn.  Margar hugmyndir höfðu komið og farið, vissulega misgáfulegar en það er mikil ánægja með lokaútfærsluna. Það kostaði auðvitað töluverða vinnu og skipulag og um það má lesa í þessum og síðustu tveim póstum …en hvað um það. Fyrst þurfti að byrja á því að taka örlítið…