Ryðgaði gosbrunnurinn

Enn hefur ekki birst nein færsla um söfnunaráráttu frúarinnar, en hún er sem sagt til staðar.  Gamlar netakúlur og bobbingar úr járni, og yfir höfuð bara svona ryðgað dót eins og tannhjól, keðjur og kúlur, eru gull og gersemar í augum frosksins og hefur einhvern ótrúlegan tælingarmátt.  Eftir eina fjöruferðina þegar fjölmargar netakúlur fengu að koma…