Endurnýttur mandarínukassi

Um þetta leiti árs hrúgast gjarnan mandarínukassar inn á fjölmörg heimili. Þetta heimili er enginn undantekning og kassarnir koma víða að notum.  Í fyrra brá Froskurinn á það ráð að raða í kassana allskonar gómsætu góðgæti og færa sem jólaglaðning. Auðvitað er hægt að gera það bara rétt sí svona, gúffa mandarínunum í sig og…

Urriðafoss

Á ferð okkar um Suðurlandið fyrr í sumar, ákváðum við að renna aðeins niður að Urriðafoss í Þjórsá, þessum margumtalaða sem er í rammaáætlun. Það tekur nú ekki einu sinni tvær mínútur að keyra niður að fossinum frá þjóðveginum og fyrst er komið að alveg ótrúlega snyrtilegum og fallegum bóndabæ. (Bara ef allir bóndabæir á…

Vatnafiskibollur

Nú styttist óðum í nýtt veiðitímabil og því ekki seinna vænna en að vinna niður birgðir úr frystikistunni. Í frystinum voru til nokkur flök af bleikju frá síðasta sumri og við hliðina á bleikjunni voru tvö flök af ýsu. Því var brugðið á það ráð að taka hvoru tveggja úr frystinum, þýða og roðrífa silunginn því nú…