Gallabuxnaskór – Sole Hope

Fyrir örfáum vikum síðan heyrði ég af virkilega fallegu og áhugaverðu verkefni sem heitir Sole Hope. Sole hope snýst um að klæða fætur barna og fullorðinna í Úganda, m.ö.o búa til skó og vernda þau fyrir sandfló ,,jiggers“, pöddukvikindi sem lifir í þurrum jarðveginum. Þær bíta og éta sig inn í fætur barna og fullorðina, verpa…

Allt sem þú vildir vita um fatasöfnun Rauða Krossins en…

þorðir ekki að spyrja um….eða hafðir jafnvel ekki hugmyndaflug til að spyrja að. Í dag, sunnudaginn 15. janúar 2017, birtist frábær grein í Morgunblaðinu um fatasöfnun Rauða Krossins, En svona í stuttu máli þá er… ,,það er al­gjör sóun að henda flík eða nokkr­um tex­tíl í ruslið. Það er eins mik­il sóun og hægt er að…

Skóumhirða

Nei, hættu nú alveg, gæti einhver hugsað núna. Að hugsa vel um dótið sitt, fara vel með hlutina og halda þeim við er skynsamlegt. Það er gott fyrir sálina okkar, budduna og umhverfið og þar að auki ber það vott um snyrtimennsku okkar. Að hugsa vel um skóna sína þarf ekki að vera mikið mál. Gömul…