,,Girni“(legt), bráðdrepandi rusl!

Veiðitímabilið er hafið fyrir nokkru, mér og mínum til ómældrar ánægju.  Okkur hjónunum af því að okkur finnst svo gaman að fara og veiða og vera úti í náttúrunni, og krakkaormunum okkar af því að þeim finnst svo gaman þegar við erum ekki heima! Við erum gjarnan hvött til að fara eitthvað með stangirnar og…

Skóumhirða

Nei, hættu nú alveg, gæti einhver hugsað núna. Að hugsa vel um dótið sitt, fara vel með hlutina og halda þeim við er skynsamlegt. Það er gott fyrir sálina okkar, budduna og umhverfið og þar að auki ber það vott um snyrtimennsku okkar. Að hugsa vel um skóna sína þarf ekki að vera mikið mál. Gömul…