Fataviðgerðir

Hver kannast ekki við að hafa átt uppáhaldsflík og hreinlega elskað þá flík í tætlur?  Staðan er oft þannig á þessu heimili. Stundum eru flíkurnar í það miklu uppáhaldi að allt kapp er lagt á að ganga í þeim örlítið lengur, stundum er það ekki þannig og þá fara þær í fatasöfnun Rauða Krossins eða…